Thursday Sep 21, 2023
Syndaselir #1 - Hipsumhaps í Aperol Spritz
Fannar Ingi (Hipsumhaps) mætti í kósý kvöldspjall ásamt Kidda, sem pródúseraði 3. plötu Hipsumhaps, Ást & praktík.
Strákarnir hlustuðu á nokkur lög af nýju plötunni, sem hafa ekki fengið að heyrast neinstaðar hingað til, en platan er væntanleg 1. október á streymisveitur.
Svo var það veitingastaðurinn Olifa sem reddaði strákunum fyrir horn með Aperol Spritz og pizzu.