Saturday Sep 14, 2024

Syndaselir #41 - Síður Lite (frá bjórsala)

Svenni fór til Detroit og Danni til New York og sögur sagðar þaðan. Nöldrandi neitandinn tekinn fyrir sem snerist aðallega um meðhöndlun farangurs í flugi en matargagnrýni vikunnar var um Skál (á nýja staðnum) því stákarnir fóru þangað saman í prufudinner.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125