Friday Oct 06, 2023
Syndaselir #5 - Ivan Svanur í Mojito
Ivan Svanur er margt til kokteil-listanna lagt. Hann hefur gefið út kokteilbókina ,,Heimabarinn", sem og hann rekur veitingaþjónustuna Reykjavik Cocktails og Kokteilaskólann. Ivan mætti og blandaði Mojito handa Syndaselum, eins og hann á að vera gerður (það er þunn lína á milli Mojito sem er geggjaður og Mojito sem er ógeð), og ræddi m.a. ástina og barneignir. Syndaselir fóru svo út í þemapartý, grinder og fleira