Friday Oct 27, 2023
Syndaselir #8 - Syndaselir í Champagne
Syndaselirnir tóku alþjóðlega degi kampavínsins alvarlega og opnuðu eina fína flösku.
Rætt var um draumakvöld með Sigmundi Davíð og Svandísi Svavars, barneignir og Danni kom með solid 7 sögu frá Valencia.