Syndaselir

Veitingavinirnir Danni og Svenni fyrir vikulega yfir veitingasenu Reykjavíkur. Stundum góður gestur en alltaf drykkur.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Friday Oct 13, 2023

Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir kom í Syndaseli í Basil Gimlet. 
Hvernig varð kvíðasjúk menntskólamamma að Edduverðlaunhafa, grínista og leikstjóra?
Birna Rún mætir 18:22

Friday Oct 06, 2023

Ivan Svanur er margt til kokteil-listanna lagt. Hann hefur gefið út kokteilbókina ,,Heimabarinn", sem og hann rekur veitingaþjónustuna Reykjavik Cocktails og Kokteilaskólann. 
Ivan mætti og blandaði Mojito handa Syndaselum, eins og hann á að vera gerður (það er þunn lína á milli Mojito sem er geggjaður og Mojito sem er ógeð), og ræddi m.a. ástina og barneignir.
Syndaselir fóru svo út í þemapartý, grinder og fleira
 

Friday Sep 29, 2023

Leikarinn Starki Péturs mætti með Thule í dós og ræddi ferilinn, sveindóminn og að pissa í glas

Friday Sep 22, 2023

Óli Hjörtur, næturlífsgoðsögn, uppljóstrar öllu um leynilega bari Íslands. Hvar er besta BDSM? Hvar er besta myrkrarherbergið?

Syndaselir #2 - Celebs í Lite

Thursday Sep 21, 2023

Thursday Sep 21, 2023

Keli í Celebs kíkti á Danna að ræða Eurovision, Hitler og fyrrverandi tengdamóður sína.
Svenni var því miður með magakveisu heima.

Thursday Sep 21, 2023

Fannar Ingi (Hipsumhaps) mætti í kósý kvöldspjall ásamt Kidda, sem pródúseraði 3. plötu Hipsumhaps, Ást & praktík.Strákarnir hlustuðu á nokkur lög af nýju plötunni, sem hafa ekki fengið að heyrast neinstaðar hingað til, en platan er væntanleg 1. október á streymisveitur.Svo var það veitingastaðurinn Olifa sem reddaði strákunum fyrir horn með Aperol Spritz og pizzu. 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125