Episodes

Friday Jan 05, 2024
Friday Jan 05, 2024
Gleðilegt nýtt ár! Systir hans Danna, Hafdís Sól, kíkti við sem fulltrúi unga fólksins. Hvar djammar það? Hvernig djammar það? Af hverju djammar það? Svo var að sjálfsögðu poppað freyðivín

Friday Dec 29, 2023
Friday Dec 29, 2023
Syndaselir leita að Manni ársins, Syndaseli ársins og Sjoppuborgara ársins

Friday Dec 22, 2023
Friday Dec 22, 2023
Arnar Darri & Albert Ingason í Guinness í stuttu glasi Fótbolta og jólaspecial!

Saturday Dec 16, 2023
Saturday Dec 16, 2023
Syndaselir ræða ferðina hans Danna í Varsjá, næturlífsborgarstjóra og extra langt lof og last.
Báðir veikir og tipsy plús.
Strákarnir drukku Manhattan (sykurlausan) og Peroni í boði Barþjónaklúbb Íslands.

Friday Dec 08, 2023
Friday Dec 08, 2023
Strákarnir ræða 6 mánaða áfengisbindindi sem Svenni ætlar að taka í vor, markþjálfa sem dýrategund og brasilískt vax fyrir karlmenn

Friday Dec 01, 2023
Friday Dec 01, 2023
Bæjarfulltrúinn, kokkurinn og lægfræðineminn Margrét Bjarnadóttir kíkti á Syndaselina í Peroni.
Magga og Danni ólust upp saman og farið var yfir uppeldisárin og sóðasögurnar meðal annars.

Friday Nov 24, 2023
Friday Nov 24, 2023
Miðbæjardrottningin Mæja Sif kom í bjór og ræddi ævintýrið sitt með Prodigy, fyrrverandi kærasta og hvernig á að lifa lífinu

Friday Nov 17, 2023

Friday Nov 10, 2023
Friday Nov 10, 2023
Söng- og útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir mætti til Syndaselanna að ræða vandræðaunglingatímabil sitt á Akureyri, handtökur og svo hringdi Guðni Ágústsson & Stefanía Svavars

Friday Nov 03, 2023
Friday Nov 03, 2023
Brynja er fatahönnuður sem hefur m.a. unnið í verkerfnum eins og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, The Tomorrow War og Katla.
Við fórum yfir árin í New York og heyrum bakvið tjöldin sögur þegar Brynja vann með Pamela Anderson og Taylor Swift.